Þemadagur/opið hús
Miðvikudaginn 19. nóvember er opið hús hjá okkur kl. 9:50-11:10. Foreldrar og aðrir gestir geta þá komið og fylgst með nemendum á þemastöðvum, gengið um skólann og séð afrakstur þemadaga.
Hlökkum til að sjá ykkur :)
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.