Þakkir vegna afmælis Myllubakkaskóla
Við viljum þakka öllum sem komu í heimsókn til okkar á föstudaginn fyrir komuna.
Við erum mjög ánægð með daginn og vonum að þið hafið notið jafn vel og við.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.