Sumarlestur
Í skólalok voru nemendur í 1. - 6. bekk hvattir til að vera dugleg að lesa í sumar. Á skólaslitum fengu allir skráningarblað og var það samvinnuverkefni milli skólans og Bókasafns Reykjanesbæjar.
Þeir nemendur sem voru dugleg að lesa í sumar og skiluðu skráningarblaðinu í haust fengu flotta viðurkenningu í síðustu viku.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.