Starfsdagur og samskiptadagur 27. og 29. janúar
Starfsdagur er í Myllubakkaskóla mánudaginn 27. janúar og eru nemendur því í fríi þann dag. Samskiptadagur verður miðvikudaginn 29. janúar. Þann dag mæta nemendur með foreldrum / forráðamönnum sínum í skólann og ræða við umsjónarkennara um námsframvindu og annað er viðkemur skólastarfinu.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.