Skyndihjálparnámskeið
23. október bauð Rauði kross Íslands nemendum Myllubakkaskóla uppá skyndihjálparkynningu. Kynningin var mjög fræðandi og nemendur fylgdust áhugasamir með. Sjá má myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.