Skrifstofa skólans opnar á miðvikudag
Vegna óviðráðanlegra orsaka opnar skrifstofa skólans ekki fyrr en miðvikudaginn 12. ágúst. Í augnablikinu er síminn óvirkur og biðjumst við velvirðingar á því.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.