Skólaslit
Skólaslit Myllubakkaskóla fóru fram 6. júní og voru fjórskipt. Steinar Jóhannsson flutti ræðu og Eva Björk Sveinsdóttir sá um að veita viðurkenningar. Einnig fluttu nemendur skólans tónlistaratriði. Eftir að 10. bekkur var útskrifaður var aðstandendum boðið til kaffisamsætis.
![]() |
Birta María og Vivian Linda fengu Eplið. |
Fleiri myndir má sjá í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.