Skólasetning
Myllubakkaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst.
Nemendur mæti til skólasetningar á sal skólans sem hér segir:
kl. 9:00 2., 3. og 4. bekkur
kl. 10:00 5., 6. og 7. bekkur
kl. 11:00 8., 9. og 10. bekkur
kl. 13:00 1. bekkur
Eftir setningarathöfn á sal fara nemendur í stofur með umsjónarkennara og fá stundaskrá og aðrar upplýsingar um skólastarfið. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólasetninguna. Kennsla hjá 2. - 10. bekk hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.
Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtal þriðjudaginn 25. ágúst. Kennsla hjá 1. bekk hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.