Skólahreysti 2024
Myllubakkaskóli keppir í dag í Skólahreysti.
Rannveig Unnur Hafþórsdóttir, Ísafold Lilja Bjarkadóttir, Magnús Máni Guðmundsson og Ágúst Dagur Garðarson keppa fyrir hönd skólans.
Það er mikil stemming fyrir keppninni og munu hátt í 70 nemendur skólans fara í Laugardagshöllina í dag til að hvetja skólann sinn og skólafélaga sína áfram.
Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV kl.14:00
Áfram Myllubakkaskóli !!!
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.