Skólahreysti - flottur árangur
Nemendur skólans tóku þátt í undanriðli Skólahreystis fimmtudaginn 14. mars. Þau sem kepptu voru Ingibjörg Sól, Dagur Funi, Helena Rós og Sindri Kristinn. Það má með sanni segja að grunnskólarnir í Reykjanesbæ hafi staðið sig með sóma því þau röðuðu sér í fimm efstu sætin. Okkar krakkar stóðu sig frábærlega og höfnuðu í 2. sæti. Hamingingjuóskir til ykkar krakkar.
Fleiri myndir í myndasafninu.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.