Skólahreysti - áfram Myllubakkaskóli
Undankeppni Skólahreysti fer fram fimmtudaginn 14. mars. Boðið verður upp á rútuferð fyrir nemendur í 8. - 10 bekk sem ætla að fara og hvetja keppendur Myllubakkaskóla. Rútan fer kl. 17:30 frá Myllubakkaskóla og er verðið 500 krónur. Foreldrafélag Myllubakkaskóla greiðir ferðina niður um 500 krónur. Nemendur eru beðnir um að mæta í rauðum peysum eða bolum. Áfram Myllubakkaskóli
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.