Skólaferðalag 9. bekkinga að Laugum í Sælingsdal
Í gær héldu nemendur í 9. bekk í skólaferðalag að Laugum í Sælingsdal. Ungmennabúðirnar að Laugum eru reknar af Ungmennafélagi Íslands og er meginmarkmið búðanna að örva félagsfærni nemenda ásamt áherslu á menningu og hreyfingu (útivist). Ferðalagið gekk vel og una nemendur sér vel í leik og starfi.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.