Skertur dagur
Föstudaginn 4. september er áætlað að fara með alla nemendur í göngu og er nauðsynlegt að allir séu klæddir eftir veðri og með nesti til að fara með í gönguferðina. Þetta er skertur nemendadagur og eru nemendur búnir í skólanum klukkan 11:10. Þeir sem eru í mataráskrift geta borðað hádegismat áður en haldið er heim á leið. Frístundaskólinn er starfræktur til klukkan 16:00 fyrir þá sem þar eru skráðir.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.