Rammar hjá 5. HM
Rammarnir sem 5. HM á heiðurinn af eru samstarfsverkefni í textíl og smíðum.
Myndin er þjálfun í útsaumssporum og ramminn sjálfur er unninn í mósaik.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.