Páskabingó
Á morgun miðvikudag verður páskabingó fyrir nemendur í 1.-7. bekk á sal skólans kl. 17:00-18:30.
Eitt spjald kostar 200 kr. og þrjú spjöld kosta 500 kr.
Mjög gott ef foreldrar koma með yngstu börnunum til að aðstoða þau.
Sjoppa á staðnum.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.