Páskabingó
Páskabingó Myllubakkaskóla verður á morgun fimmtudag í matsal skólans.
Það er tvískipt og er fyrra bingóið fyrir 1.- 5.bekki og hefst kl.17:00
Seinna bingóið er fyrir 6.-10.bekki og hefst kl.19:00
Við reynum að spila 10 bingó, fer allt eftir því hvernig gengur og hvort margir séu með bingó.
Spjaldið kostar 200 kr. og er hægt að fá 3 spjöld á 500 kr.
Sjoppa er á staðnum.
Foreldrar eru velkomnir.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.