Öskudagur
Á öskudaginn er breytt til og nemendur mæta í búningum í tilefni dagsins. Hefðbundinni kennslu er ýtt til hliðar og dagskráin samanstendur af glensi og gamni. Nemendur fara í leiki, s.s. kapphlaup, ratleik, leysa þrautir, dansa og margt fleira. Skóladagurinn er frá kl. 8:10 - 11:10. Matur er í boði fyrir þá nemendur sem eru í áskrift.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.