Nemendaráð 2015-2016
Nú er búið að velja í nemendaráð Myllubakkaskóla fyrir komandi skólaár. Í því sitja 14 nemendur sem koma úr 6. - 10. bekk.
Dagskrá vetrarins mun birtast undir Félagsstörf von bráðar.
Í nemendaráði eru:
Gunnhildur Hjörleifsdóttir 6. ÍH
Bergrún Dögg Bjarnadóttir 7. HT
Rúnar Smári Sigurðarson 7. HT
Einar Sveinn Vilmundarson 8. SI
Helga Sveinsdóttir 8. UG
Gabríel Jezierski 9. JS
Marcelina Owczarska 9. JS - varaformaður og fulltrúi í ungmennaráði og skólaráði
Sveindís Jane Jónsdóttir 9. JS - fulltrúi í ungmennaráði
Arnór Máni Birgisson 10. JJ
Bjarndís Sól Helenudóttir 10. JJ
Elvar Sigurðsson 10. JJ
Saga Eysteinsdóttir 10. JJ - formaður og fulltrúi í skólaráði
Sandra Rún Guðmundsdóttir 10. JJ
Sigurgeir Sæberg Elísabetarson 10. JJ
![]() |
Fulltrúar nemendaráðs. Á myndina vantar Helgu Sveinsdóttur og Einar Svein Vilmundarson. |
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.