Næstu dagar: styttri nemendadagur og starfsdagar
Við minnum á stuttan nemendadag á morgun 21. apríl. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 10:30 og engin hádegismatur. Frístund er þó starfrækt til kl. 16:15.
22. apríl er sumardagurinn fyrsti og nemendur í fríi
23. apríl er starfsdagur og nemendur í fríi.
26. apríl eru starfsdagar og nemendur í fríi.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.