Myndasafnið
Nemendur hafa haft nóg að gera síðustu daga. Farið var í vorferðir, gönguferðir og margt fleira. Einnig var íþróttadagurinn í dag.
Mikið af myndum hafa bæst við í myndasafnið og hvetjum við ykkur til að kíkja á þær. Sum staðar eru komnar nýjar möppur og annars staðar hafa bæst við myndir í eldri möppur t.d. hjá 2. bekk.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.