Myllubakkaskóli á fésbókinni
Nýlega var stofnuð fésbókarsíða fyrir Myllubakkaskóla. Hún er aðgengileg öllum á facebook.com/myllubakkaskoli. Til þess að vera með þarf að samþykkja (like) síðuna.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.