Mikið um að vera í listavikunni
Það hefur verið ótrúlega gaman í listavikunni hjá okkur. Áhugasamir nemendur og foreldrar hafa sótt hinar ýmsu smiðjur og hefur skólinn iðað af lífi. Í dag komu svo allir saman í íþróttasalnum og sungu saman nokkur lög.
Myndir af smiðjunum eru komnar í myndasafnið.
Einnig eru myndir og myndbönd á fésbókarsíðu skólans.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.