Mikið um að vera í desember
Það verður ýmislegt um að vera í desember og má sjá það helsta hér fyrir neðan.
Miðvikudagur 7. desember
- Þröstur Jóhannesson rithöfundur les fyrir nemendur í 2. - 6. bekk úr bók sinni bæjarstjórinn sem gat ekki flogið.
- Sameiginlegt diskótek í Akurskóla. 5. bekkur kl. 17:00 - 18:30 og 6. og 7. bekkur kl. 19:00 - 20:30.
Fimmtudagur 8. desember
- Síðasti dagur til að kaupa matarmiða í hátíðarmatinn sem verður 14. desember.
- Jólasaga lesin fyrir 1. og 2. bekk í félagsaðstöðu kl. 12:30.
Föstudagur 9. desember
- Rauður dagur. Jólapeysur, jólasokkar eða bara eitthvað rautt.
- 1. bekkur hittir Vesturberg og Tjarnarsel við jólatréð kl. 10:00.
Þriðjudagur 13. desember
- Kirkjuferð hjá 1. - 4. bekk kl. 10:00.
Miðvikudagur 14. desember
- Hátíðarmatur í hádeginu.
Fimmtudagur 15. desember
- Aðventustund á sal fyrir nemendur.
Föstudagur 16. desember
- Jólabingó hjá 1. - 10. bekk á skólatíma.
Unglingastig 8. - 10. bekkur kl 8:20-9:30
Yngstastig 1. - 3. bekkur kl 9:50-10:30
Miðstig 4. - 7. bekkur kl. 10:30-11:10
Mánudagur 19. desember
- Skúli Freyr foreldri spilar á gítar og syngur með nemendum í 1. - 7. bekk.
Þriðjudagur 20. desember
- Litlu jól kl. 9:00 - 11:00. Nemendur fá kakó og piparkökur. Nemendur fá nánari upplýsingar um þennan dag frá umsjónarkennurum þegar nær dregur. Frístundaskólinn er ekki opinn þennan dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.