Líf og fjör í smíði
Það er ávallt líf og fjör í smíði og skemmtilegir hlutir verða til hjá skapandi nemendum.
Fullt af nýjum myndum í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.