Kynning fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk í ágúst
Fimmtudaginn 24. maí kl. 17:30 verður kynning fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk í ágúst. Kynningin fer fram í matsal skólans.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.