Kynning á valgreinum
Á morgun, þriðjudag, verður kynning á valgreinum fyrir nemendur í 7. - 9. bekk.
7. bekkur kl. 8:10 í stofu 15
8. bekkur kl. 8:50 í stofu 21
9. bekkur kl. 9:50 í stofu 23.
Gott er ef foreldrar sjá sér fært að mæta með nemendum á kynninguna, sérstaklega foreldrar nemenda í 7. bekk.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.