Kennt verður til 13:10 í dag.
Eins og kunnugt er þá mættu þúsundir kennara á samstöðufundi þriðjudaginn 15. nóvember um allt land vegna þeirra alvarlegu stöðu sem upp er komin í skólum landsins vegna kjaramála.
Kennarar hafa ákveðið að halda annan samstöðufund í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, um allt land og nú kl. 13:30. Skóladegi lýkur því hjá öllum nemendum klukkan 13:10 í dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.