Jólasaga í 1. og 2. bekk
Bergrún Dögg í 8. bekk átti góða stund með nemendum í 1. og 2. bekk í vikunni. Hún las Jólasveinasögu eftir Bergljótu Arnalds og notaði skjávarpa til að sýna myndir úr bókinni. Nemendur höfðu gaman af.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.