Jólakveðja
Ágætu nemendur og foreldrar. Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar þakkir fyrir heilladrjúgt samstarf á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst aftur 6l janúar 2014.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.