Jólaföndur 1. desember
Hið árlega jólaföndur Foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldið næstkomandi laugardag, 1. desember, kl. 11:00-13:00 á sal skólans. Til sölu verða föndurpakkningar. Gott er að hafa meðferðis skæri, lím, skriffæri og límbyssu ef mögulegt er. Á staðnum verður málning og penslar.
Nemendur í 10. bekk verða með sölu á veitingum í fjáröflunarskyni.
FFM
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.