Hreyfivikan heppnaðist vel
Hreyfivikan heppnaðist ótrúlega vel. Nemendur voru ánægðir með tilbreytinguna og skemmtu sér konunglega í leikjum, dansfjöri, keppnum og fleiru.
Myndir má sjá í myndasafni og á facebook síðu skólans.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.