Hönd í hönd
Myllubakkaskóli tók þátt í verkefninu Hönd í hönd í morgun. Nemendur leiddust í kringum skólann til að sýna samtöðu gegn kynþáttafordómum og með margbreytileika í samfélaginu. Allir voru kátir og hressir í góða veðrinu og má sjá myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.