Hafragrautur í morgunmat
Frá og með mánudeginum 19. maí verður hafragrautur í boði fyrir alla nemendur skólans kl. 07.50 - 08.05. Þessi grautur er ókeypis fyrir þá sem hann snæða. Einnig geta nemendur í 8. - 10. bekk fengið sér graut í frímínútum kl. 9:30.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.