Hægri ganga
Í dag rifjuðum við upp mikilvægi hægri umferðar á göngunum. Allir nemendur gengu einn æfingarhring innan skólans. Til gamans skrifuðu bekkirnir hvatningarorð til hvers annars og settu á hurðar bekkjanna.
Sjá myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.