Hæfileikahátíð grunnskólanna
Föstudaginn 3. maí fór fram Hæfileikahátíð grunnskólanna í Hljómahöll. Þessi hátíð er liður í BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ sem er haldin 2. maí til 12. maí 2024. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti.
Nemendur í 5. bekk sýndu atriði fyrir hönd Myllubakkaskóla og Kristín Inga og Jan Ólafur í 6. bekk kynntu atriðið.
Hér er slóð á upptöku frá Hæfileikahátíðinni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.