Guðrún Heiður heimsótti unglingana
Mánudaginn 10. október heimsótti myndlistakonan Guðrún Heiður Ísaksdóttir nemendur á unglingastigi. Hún sagði þeim sögu sína frá því að vera óánægður unglingur í grunnskóla til þess að verða fræg tónlistakona er hún sigraði í músíktilraunum. Guðrún Heiður er ein af stofnendum hljómsveitarinnar Mammút, hún sýnir gjarnan gjörninga, rekur rokkbúðir og semur tónlist.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.