Góður árangur í stærðfræðikeppni FS
Nemendur úr Myllubakkaskóla náðu ágætis árangri í hinni árlega stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í 10. bekk hafnaði Sigurður Galdur Loftsson í 2. sæti, Rannveig Ósk Smáradóttir í 4. sæti og Helena Rós Gunnarsdóttir í 5. sæti. Í 8. bekk hafnaði Elsý María Óskarsdóttir í 5. - 6. sæti. Til hamingju með árangurinn.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.