Góð gjöf til bókasafnsins
Árdís Inga Þórðardóttir nemandi í 5. HM kom og færði bókasafni skólans nýja bók að gjöf. Hún hafði heyrt að það væri ekki hægt að kaupa nýjar bækur á safnið og var svo yndisleg að færa okkur bókina Náttúrugripasafnið eftir Sigrúnu Eldjárn. Við þökkum Árdísi Ingu kærlega fyrir bókina.
![]() |
Árdís Inga með bókina. |
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.