Gleðilega páska
Í dag er síðasti kennsludagurinn fyrir páskafrí.
Starfsfólk Myllubakkaskóla vill óska öllum gleðilegra páska.
Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl skv. stundaskrá.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.