Gleðileg jól
Myllubakkaskóli færir nemendum, foreldrum, starfsfólki og velunnurum skólans bestu óskir um gleðilega jólahátíð. Kennsla hefst á nýju ári samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2017.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.