Fjör í útskriftarferð 10. bekkinga
Dagana 21. - 24. maí eru nemendur í 10. bekk í útskriftarferðalagi að Hofi í Öræfum. Ýmislegt hefur verið brallað síðastliðna tvo daga s.s. klettaklifur, flúðasiglingar og farið upp Ingólfshöfða en þaðan er ægifagurt útsýni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.