First Lego League hópurinn heiðraður
Liðið Myllarnir sigraði í árlegu tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League sem fram fór í Háskólabíó 10. nóvember sl. Þau munu keppa fyrir Íslands hönd í Noregi þann 1. desember. Í dag voru allir nemendur skólans komnir saman á sal til að heiðra liðið. Kjartan Már bæjarstjóri talaði til þeirra og Hlynur aðstoðarskólastjóri gaf þeim blóm.
![]() |
Myllarnir ásamt kennurunum Ingibjörgu Jónu og írisi Dröfn. |
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.