Fín frammistaða í Gettu enn betur
Siðastliðinn mánudag fór fram spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar, Gettu enn betur. Fullrúar Myllubakkaskóla voru þau Andri Snær Sölvason, Jón Ásgeirsson og Saga Eysteinsdóttir og stóðu þau sig vel. Myllubakkaskóli keppti við Njarðvíkurskóla um sæti í úrslitarimmunni og laut Myllubakkaskóli í lægra haldi í þeirri viðureign. Lið Heiðarskóla sigraði keppnina.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.