Eurovisionflytjendur í heimsókn
Þórdís Birna, Guðmundur Snorri og Júlí Heiðar keppendur í Eurovision komu í heimsókn til okkar í dag. Þau fluttu lagið sitt Spring yfir heiminn bæði á íslensku og ensku. Nemendur skemmtu sér vel og tóku vel undir.
Sjá má myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.