Eldstæði á útikennslusvæðinu
Verið er að hanna eldstæði á útikennslusvæði Myllubakkaskóla við Miðtún. Starfsmenn eru fullir tilhlökkunar að geta byrjað að nota eldstæðið í útikennslu.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.