Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni dags íslenskrar tungu voru allir árgangar skólans með atriði á sal skólans. Nemendur sungu, dönsuðu, spiluðu á hljóðfæri og voru með spurningakeppni.
Myndir eru komnar í myndasafnið.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.