Bleikur dagur
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni ætlum við í Myllubakkaskóla að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. október. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni og vonum við að sem flestir taki þátt.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.