Bleikur dagur
Á morgun, fimmtudaginn 16. október, verður bleikur dagur hjá okkur í Myllubakkaskóla. Októbermánuður hefur verið helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum og til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við starfsfólk og nemendur til að mæta í skólann í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt þennan dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.