Afreksviðurkenning Lionshreyfingarinnar í Keflavík
Lena Praznowska nemandi í 6. bekk Myllubakkaskóla fékk afreksviðurkenningu Lions hreyfingarinnar í Keflavík fyrir plakatið sitt í Alþjóðlegu friðarveggspjaldahreyfingu Lions þar sem hennar mynd þótti bera af en þemað í ár var Þorðu að láta þig dreyma. Hér er Lena með plakatið sitt ásamt myndlistarkennaranum sínum Gunnhildi Þórðardóttur.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.