Sameiginlegur skipulagsdagur
Í dag er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi í dag og Frístundaheimilið er lokað.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.